Sunday, November 24, 2013

ARM PARTY

Í dag er flottast að vera með nokkur armbönd saman. Það er t.d. hægt að mixa og matcha ólíkum armböndum saman, en samt þannig þau myndi eina heild. Hér eru hugmyndir að ýmsum samsetningum en best er að prófa sig áfram og gera þetta að sínu.

  


 Hér er hægt að skoða armbandaúrvalið okkar:

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...