Tuesday, November 26, 2013

TOP KNOTS

Einföld og flott hárgreiðsla, fullkomin á "slæmum hárdegi". Háir snúðar geta verið tjásulegir og henta þá betur hversdags. Þeir geta líka verið fínni, ef maður vandar sig aðeins meira, og þá er þá tilvalið að láta áberandi eyrnalokka njóta sín við uppsett hárið.
 Hár donutinn er snilld til að gera flottara form á snúðinn.
Hann er á 790 kr og fæst hér: www.velvet.is/products/donut-harhringur


No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...