Wednesday, November 27, 2013

JÓLASENDINGIN

Nú er jólasendingin okkar á leiðinni og er hún væntanleg föstudaginn 29. nóvember ef allt gengur eftir, en annars mánudaginn 2. desember. Hér fyrir neðan smá sjá smá sneak peek af því sem mun koma.
Þetta er langstærsta sendingin til þessa. Hún inniheldur rúmlega 30 týpur af glænýju skarti og fylgihlutum, og 25 týpur af vörum sem hafa verið uppseldar en koma nú aftur vegna vinsælda, þetta eru t.d. BEANIE húfurnar og STACK hringirnir.
Í sendingunni eru bæði vörur sem eru tilvaldar í jólapakkana, sem og vörur sem henta fullkomlega við jóla- og áramótadressið. Úrvalið verður mjög fjölbreytt og í allskonar litum og stílum. Það verður því eitthvað fyrir alla! Fylgstu með á Facebook eða Instagram til að sjá nýju sendinguna í heild sinni.


No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...