Tuesday, May 13, 2014

HÁRKEÐJUR

Hún Molly sem söng fyrir Bretland í Eurivision á laugardaginn var með ótrúlega flotta hárkeðju þegar hún flutti atriðið sitt. Við fórum að skoða stílinn hennar og hún virðist vera ansi mikið fyrir hárkeðjur, sem við skiljum alveg einstaklega vel því hárkeðjur gera ótrúlega mikið fyrir lúkkið og það er engin þörf á að gera mikið annað við hárið! Algjört möst fyrir sumarið

Við eigum eina týpu af hárkeðju eins og er, en það er von á fleiri týpum í byrjun júní

Þessi hér er fáanleg hjá VELVET og er á aðeins 1.290 kr (frí sending):No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...