Friday, October 3, 2014

GET THE LOOK: WESTERN BELTI

WESTERN beltið okkar, sem er svolítið í kúrekastíl í anda villta vestursins, hefur verið að sjást af svipuðum toga hjá erlendum tískubloggurum. Beltið er ýmist með stórri og áberandi sylgu, jafnvel tvöfaldri, eða með penni sylgju fyrir þá sem vilja ekki fara of langt í kúrekatrendið. Beltið sem við erum með til sölu er með gylltri sylgju sem er frekar nett (3 cm x 3 cm).

Beltið hentar jafnt við gallabuxur sem og stuttbuxur, og jafnvel hægt að nota í mittið við kjóla og pils.GET THE LOOK:

Það besta er að beltið er á aðeins 990 kr og er frí sending hvert á land sem er!

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...