Thursday, October 2, 2014

VÆNTANLEGT: OKTÓBER

Ný sending er væntanleg á næstu dögum, að öllum líkindum á morgun, föstudaginn 3. október! Við eigum von á fallegum hálsmenum, armböndum, eyrnalokkum og hringjum ásamt úrum, body chains, húfum og temporary tattúum. Við fáum líka nokkrar uppseldar vörur aftur. Vörurnar eru á mjög góðu verði, en þær eru á verðbilinu er 590 kr - 2.490 kr.

Við fáum ýmislegt í metal litum á borð við gull, silfur og kopar, en einnig litríkt skart í ýmist skærum litum eða pastel litum.

Hér er smá sneak peek úr sendingunni en við látum svo vita á Facebook síðunni okkar um leið og allar vörurnar eru komnar í netverslunina.


 

 


No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...